Fræðirit

  • Grid List
Úr álögum
4.999 kr.
Richard Krebs, sem skrifaði undir dulnefninu Jan Valtin, átti ævintýralegt líf sem erindreki Alþjóðasambands kommúnista í Þýskalandi og Danmörku og njósnari fyrir Gestapo, leynilögreglu nasista. Hann upplýsir um tengsl danskra...
Bæta í körfu
Eistland - smáþjóð undir oki erlends valds
1.999 kr.
Höfundurinn var sænsk-eistneskur rithöfundur, sem lýsti markvissum tilraunum rússnesku ráðstjórnarinnar til að má af eistnesku þjóðinni sérkenni og svipta hana...
Bæta í körfu
Íslenskir kommúnistar
5.499 kr.
Í þessari sérlega fróðlegu og vel skrifuðu bók er rakin saga íslenskra kommúnista í máli og myndum frá því að...
Bæta í körfu
Erlendur landshornalýður?
2.999 kr.
Mjög fróðleg bók um framandi útlendinga á Íslandi fram til 1940. Hér er sagt frá umræðum um ímynd og hlutverk...
Bæta í körfu
Búsáhaldabyltingin
1.999 kr.
Búsáhaldabyltingin 2008–2009 er einn ótrúlegasti kaflinn í nútímasögu Íslendinga. Hið friðsæla Ísland fyrri ára steyptist skyndilega um koll. Setið var...
Bæta í körfu
Út fyrir rammann - Tólf lífsreglur
4.299 kr.
Dr. Jordan B. Peterson er einn vinsælasti hugsuður og fyrirlesari heims. Út fyrir rammann er nýjasta bókin hans og kemur nú út...
Bæta í körfu
Kjarni málsins
3.399 kr.
Kjarni málsins er stórvirki í íslenski bókagerð. Hér gefur að líta á 992 blaðsíðum fleygustu orð, eftirminnilegustu ummæli, snjöllustu tilsvör...
Bæta í körfu
Með lognið í fangið
1.999 kr.
Hæstiréttur brást þjóðinni við meðferð dómsmála í kjölfar efnahagsáfallanna 2008. Fólk krafðist refsinga. Dómarar létu undan. Þeir gáfu lagareglum nýtt...
Bæta í körfu
Blómamánamorðin
2.999 kr.
Blómamánamorðin er æsispennandi sakamálasaga byggð á sönnum atburðum. Í Osage-sýslu í Oklahoma bjó auðugasti hópur fólks í heimi á þriðja...
Bæta í körfu
Barnið sem varð að harðstjóra
2.999 kr.
Illræmdustu harðstjórar 20. aldar, Stalín, Hitler, Franco, Maó, Ceausescu, Pol Pot, Saddam Hussein, Khomeini og Idi Amin, voru ekki aðeins...
Bæta í körfu
Heimur batnandi fer
2.499 kr.
Við erum ríkari, heilbrigðari, hamingjusamari, hreinni, friðsamari, jafnari og langlífari en nokkur fyrri kynslóð! Hér hrekur vísindarithöfundurinn Matt Ridley skilmerkilega...
Bæta í körfu