Áhrif skattahækkana á hagvöxt og lífskjör

Í þessari rannsókn eru áhrif fyrri skattalækkana metin og spáð fyrir um áhrif fyrirhugaðra skattahækkana. Ein niðurstaða hennar er að skattheimta ráði miklu um vinnufýsi fólks og verðmætasköpun og með því um skatttekjur ríkisins. Varpað er ljósi á lífskjör og skattbyrði hinna tekjulægstu á Íslandi, aldraðra, einstæðra foreldra og annarra hópa í samanburði við grannþjóðirnar.]]>

Tags