Einfaldara Sushi

Einfaldara Sushi

Author: Steven Pallett
5.099 kr.
Sushi er bragðgóður og næringarríkur japanskur réttur sem þú getur auðveldlega búið til heima hjá þér. Sushi-kokkurinn Steven Pallett leiðir þig skref fyrir skref í gegnum listina að framreiða sushi. Pallett útskýrir með einföldum hætti hvernig á bæði að búa til og snæða sushi. Bókin er í þýðingu Rósu Guðbjartsdóttur, en einn fremsti sushi-matreiðslumaður á Íslandi, Sigurður Karl Guðgeirsson, eigandi og yfirmatreiðslumaður sushi-veitingastaðarins suZushii, í Kringlunni, hefur staðfært uppskriftir og lagað að íslensku hráefni og aðstæðum. Sushi-bókin kemur í öskju með DVD kennsludisk í sushi-gerð, auk áhalda til sushi-gerðar. 64 bls. ISBN 978-9935-426-05-5. Bókafélagið.
Book Title Einfaldara Sushi
Author Steven Pallett
Type Bækur
Date Published Oct 30, 2011
Sushi er bragðgóður og næringarríkur japanskur réttur sem þú getur auðveldlega búið til heima hjá þér. Sushi-kokkurinn Steven Pallett leiðir þig skref fyrir skref í gegnum listina að framreiða sushi. Pallett útskýrir með einföldum hætti hvernig á bæði að búa til og snæða sushi. Bókin er í þýðingu Rósu Guðbjartsdóttur, en einn fremsti sushi-matreiðslumaður á Íslandi, Sigurður Karl Guðgeirsson, eigandi og yfirmatreiðslumaður sushi-veitingastaðarins suZushii, í Kringlunni, hefur staðfært uppskriftir og lagað að íslensku hráefni og aðstæðum. Sushi-bókin kemur í öskju með DVD kennsludisk í sushi-gerð, auk áhalda til sushi-gerðar. 64 bls. ISBN 978-9935-426-05-5. Bókafélagið.