Búðu til þitt eigið dúkkuhús

  • Búðu til þitt eigið dúkkuhús

Búðu til þitt eigið dúkkuhús

2.294 kr.

 

Byggðu þitt eigið dúkkuhús með þessari stórkostlegu bók sem að hægt er að breyta í
þriggja hæða glæsivillu fyrir dúkkulísurnar Glódísi og Aldísi. Með bókinni fylgja alls
konar húsgögn og klæði sem auðvelt er að setja saman og leika sér með. Hvorki þarf
lím né skæri til þess að byggja og innrétta þetta fallega heimili, fimir fingur og fjörugt
ímyndunarafl er allt sem þarf! 48 bls. ISBN: 978-9935-426-26-0. Bókafélagið. 

‹ See more Bækur.