Heilsusúpur og salöt

  • Heilsusúpur og salöt

Heilsusúpur og salöt

3.229 kr.

 

Í bókinni Heilsusúpur og salöt eftir Auði Ingibjörgu Konráðsdóttur er að finna uppskriftir
að girnilegum, hollum og fjölbreyttum súpum og salötum við allra hæfi. Þetta er bók fyrir
þá sem vilja huga vel að mataræði sínu og heilbrigði en bjóða jafnframt upp á ljúffenga
en ekki síst fallega og freistandi rétti. Höfundur bókarinnar er annálaður heilsukokkur
og hefur meðal annars haldið úti vinsælli vefsíðu, www.heilsukokkur.is. Í fyrra kom út
eftir hana bókin Heilsudrykkir. Sú bók er nú uppseld. 122 bls. ISBN: 978-9935-426-36-9. 
Bókafélagið. 

‹ See more Bækur.