Náttúruleg fegurð

Náttúruleg fegurð

3.399 kr.

Skemmtilegt, auðvelt og hagkvæmt er að búa til sínar eigin snyrtivörur og dekra við líkamann heima í stofu. Í Náttúrulegri fegurð getur að líta fjölda uppskrifta eftir Arndísi Sigurðardóttur. Um er að ræða náttúrulegar og umhverfisvænar snyrtivörur og leiðbeiningar um hvað hentar húð og hári hvers og eins. Í bókinni er að finna fjöldan allan af uppskriftum að kremum, skrúbbum og möskum fyrir andlit og líkama, fóta- og handaböðum, og hárnæringu. Uppskriftirnar byggja allar á aðgengilegu og einföldu hráefni. Bókina prýðir fjöldi fallegra ljósmynda. Náttúruleg fegurð er bók sem fengur er í fyrir alla sem áhuga hafa á náttúrulegum snyrtivörum. 96 bls. ISBN 978-9935-426-11-6. Bókafélagið. 

Titill Náttúruleg fegurð
Höfundur Arndís Sigurðardóttir
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Oct 30, 2011