Framfarir

Framfarir

Author: Johan Norberg
1.999 kr.

Daglega dynja á okkur fréttir um eymd, sjúkdóma, glæpi, stríð, mengun og hamfarir. En Johan Norberg, sagnfræðingur og rithöfundur, segir aðra sögu og styður hana margvíslegum staðreyndum: Fátækt hefur minnkað, heilsufar snarbatnað, dregið úr ofbeldi og stríðum fækkað. Þótt enn sé til ýmislegt böl, höfum við fulla ástæðu til að horfa bjartsýnt fram á veg.

Book Title Framfarir
Author Johan Norberg
Type Bækur
Date Published Oct 24, 2017

Daglega dynja á okkur fréttir um eymd, sjúkdóma, glæpi, stríð, mengun og hamfarir. En Johan Norberg, sagnfræðingur og rithöfundur, segir aðra sögu og styður hana margvíslegum staðreyndum: Fátækt hefur minnkað, heilsufar snarbatnað, dregið úr ofbeldi og stríðum fækkað. Þótt enn sé til ýmislegt böl, höfum við fulla ástæðu til að horfa bjartsýnt fram á veg.