Eftirlýstur (kilja)

Eftirlýstur (kilja)

Flokkur: Bill Browder
2.499 kr.

Eftirlýstur er saga Bill Browders, sjóðsstjóra sem eftir ævintýralegan uppgang lenti upp á kant við Putin forseta Rússlands. Mögnuð saga sem um leið er nístandi afhjúpun á raunverulegu stjórnarfari í Rússlandi eftir fall Sovétríkjanna. Hér er fjallað um spillta olígarka og misnotkun valds. Hörkuspennandi saga þar sem svik, mútur, spilling og misþyrmingar viðgangast hvar sem litið er. Nú er þessu bók komin út í kilju. 

Titill Eftirlýstur (kilja)
Flokkur Bill Browder
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 10, 2015