Frábærlega framúrskorandi konur

  • Frábærlega framúrskorandi konur

Frábærlega framúrskorandi konur

2,210 kr.

Frábærlega framúrskarandi konur sem breyttu heiminum er stútfull af undraverðum konum sem unnu óviðjafnanleg afrek af því að þær létu hjarta sitt, hæfileika og drauma ráða ferðinni. Bókin er undurfallega myndskreytt og býður upp á fullkomna leið til að kynnast nokkrum stórmerkilegum staðreyndu um þær ótrúlegu konur sem áttu þátt í að móta heiminn sem við lifum í. Fylgdu þeim og búðu þig undir þín eigin ævintýri.

‹ See more Bækur.