Gleðilegt uppeldi - góðir foreldrar

Gleðilegt uppeldi - góðir foreldrar

3.825 kr.

Jákvæð og fróðleg bók eftir hina kjarnyrtu Möggu Pálu, höfund og stofnanda Hjallastefnunnar, um leiðir til að stuðla að meiri gleði í uppeldinu og betri samskiptum við börn. Í stuttum og aðgengilegum köflum leiðir hún lesandann inn í þær ýmsu klípur sem barnafólk lendir í daglega og veitir síðan snarráð og einfaldar lausnir. Nú á tímum aukinnar tækni og hraða er er Gleðilegt uppeldi öllum foreldrum fróðleiksnáma sem hægt er að grípa í aftur og aftur.

Titill Gleðilegt uppeldi - góðir foreldrar
Flokkur Margrét Pála Ólafsdóttir
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 16, 2015