Spilakaplar

Spilakaplar

2.549 kr.
Fjölbreytni kapla er mikil og talið að þeir séu fleiri en öll önnur spil til samans og meira spilaðir. Í þessari bók er lýst mörgum þeim köplum sem hafa náð hvað mestum vinsældum hér á landi og erlendis. Það er gaman að leggja kapal og góð glíma fyrir hugann, auk þess sem það bægir um stund frá áhyggjum og amstri hversdagslífsins. Spilakaplar er endurútgáfa bókarinnar Spilakaplar AB sem Þórarinn Guðmundsson menntaskólakennari tók saman. Hún kom fyrst út árið 1990, var endurprentuð árið 1992 og hefur verið ófáanleg lengi. 192 bls. ISBN 978-9935-426-01-7. Bókafélagið.
Titill Spilakaplar
Flokkur Þórarinn Guðmundsson
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Oct 30, 2011