Yeonmi Park
{"id":9454273168,"title":"Með lífið að veði","handle":"med-lifid-ad-vedi","description":"\u003cmeta charset=\"utf-8\"\u003e\u003cspan\u003eÞrátt fyrir ungan aldur hefur Yeonmi Park frá Norður-Kóreu upplifað miklar mannraunir. Árið 2007, þá 13 ára, flýði hún grimmilegar aðstæður heima fyrir ásamt móður sinni til Kína. Þar lentu þær í klóm mansalshrings sem hneppti þær í þrældóm. Um síðir tókst þeim á æsilegan hátt að flýja til Suður-Kóreu. Með lífið að veði er bók sem hefur vakið mikla athygli. Þessar mögnuðu endurminningar, sem nú hafa verið gefnar út í tugum landa, varpa ljósi á myrkustu kima Norður-Kóreu. En þetta er þó einkum saga staðfestu og hugrekkis ungrar konu sem lagði líf sitt að veði til að öðlast frelsi. Ótrúleg saga sem er í senn spennandi eins og bestu reyfarar og áminning um hve mikils virði frelsið er. Yeonmi Park er nú einn þekktasti og um leið einn harðasti gagnrýnandi ógnarstjórnarinnar í Norður-Kóreu. Vitnisburður hennar er fágætur, upplýsandi og afar mikilvægur.\u003c\/span\u003e","published_at":"2017-06-02T23:11:58Z","created_at":"2017-06-02T23:12:18Z","vendor":"Yeonmi Park","type":"Bækur","tags":["Almenna bókafélagið","Ævisögur"],"price":299900,"price_min":299900,"price_max":299900,"available":true,"price_varies":false,"compare_at_price":null,"compare_at_price_min":0,"compare_at_price_max":0,"compare_at_price_varies":false,"variants":[{"id":38254831952,"title":"Default Title","option1":"Default Title","option2":null,"option3":null,"sku":"","requires_shipping":true,"taxable":true,"featured_image":null,"available":true,"name":"Með lífið að veði","public_title":null,"options":["Default Title"],"price":299900,"weight":500,"compare_at_price":null,"inventory_quantity":-13,"inventory_management":null,"inventory_policy":"deny","barcode":"","requires_selling_plan":false,"selling_plan_allocations":[]}],"images":["\/\/www.bokafelagid.is\/cdn\/shop\/products\/Screen_Shot_2017-05-29_at_20.15.27.png?v=1496445141"],"featured_image":"\/\/www.bokafelagid.is\/cdn\/shop\/products\/Screen_Shot_2017-05-29_at_20.15.27.png?v=1496445141","options":["Title"],"media":[{"alt":null,"id":219535605853,"position":1,"preview_image":{"aspect_ratio":0.633,"height":534,"width":338,"src":"\/\/www.bokafelagid.is\/cdn\/shop\/products\/Screen_Shot_2017-05-29_at_20.15.27.png?v=1496445141"},"aspect_ratio":0.633,"height":534,"media_type":"image","src":"\/\/www.bokafelagid.is\/cdn\/shop\/products\/Screen_Shot_2017-05-29_at_20.15.27.png?v=1496445141","width":338}],"requires_selling_plan":false,"selling_plan_groups":[],"content":"\u003cmeta charset=\"utf-8\"\u003e\u003cspan\u003eÞrátt fyrir ungan aldur hefur Yeonmi Park frá Norður-Kóreu upplifað miklar mannraunir. Árið 2007, þá 13 ára, flýði hún grimmilegar aðstæður heima fyrir ásamt móður sinni til Kína. Þar lentu þær í klóm mansalshrings sem hneppti þær í þrældóm. Um síðir tókst þeim á æsilegan hátt að flýja til Suður-Kóreu. Með lífið að veði er bók sem hefur vakið mikla athygli. Þessar mögnuðu endurminningar, sem nú hafa verið gefnar út í tugum landa, varpa ljósi á myrkustu kima Norður-Kóreu. En þetta er þó einkum saga staðfestu og hugrekkis ungrar konu sem lagði líf sitt að veði til að öðlast frelsi. Ótrúleg saga sem er í senn spennandi eins og bestu reyfarar og áminning um hve mikils virði frelsið er. Yeonmi Park er nú einn þekktasti og um leið einn harðasti gagnrýnandi ógnarstjórnarinnar í Norður-Kóreu. Vitnisburður hennar er fágætur, upplýsandi og afar mikilvægur.\u003c\/span\u003e"}
You may also like:
Með lífið að veði
2.999 kr.
Þrátt fyrir ungan aldur hefur Yeonmi Park frá Norður-Kóreu upplifað miklar mannraunir. Árið 2007, þá 13 ára, flýði hún grimmilegar...