Árleysi árs og alda

Árleysi árs og alda

Flokkur: Bjarki Karlsson
4.499 kr.

Viðhafnarútgáfa sem inniheldur bæði kveðskapinn úr hinni geysivinsælu bók Árleysi alda sem út kom í fyrra og annað eins af nýju efni. Innbundin og myndskreytt og kemur í öskju ásamt hljóðbók og 21 lags hljómdisk með ljóðum úr bókinni. Skálmöld, Megas, Erpur, helstu óperusöngvarar okkar og fleiri fara þar á kostum. Myndskreytingar: Matthildur Margrét Árnadóttir.

Titill Árleysi árs og alda
Flokkur Bjarki Karlsson
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 20, 2014