Dýrin: Leikur að læra - dót í bók

Dýrin: Leikur að læra - dót í bók

Flokkur: Unga ástin mín
2.299 kr.

Í kassanum er þykkspjaldabók með fallegum og litríkum myndum af dýrum.Bókinni fylgja slitsterkir púslkubbar, hver með sinu dýri, til að para við reit með sömu mynd. Þetta þroskar hæfileika barnsins til að flokka og raða, eflir orðaforða og flýtir fyrir hreyfiþroska.

Titill Dýrin: Leikur að læra - dót í bók
Flokkur Unga ástin mín
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur May 24, 2019