Gjaldeyriseftirlitið - Vald án eftirlits?

  • Gjaldeyriseftirlitið - Vald án eftirlits?

Gjaldeyriseftirlitið - Vald án eftirlits?

3.399 kr.

Á bak við látlaust heiti Gjaldeyriseftirlits Seðlabankans leynist örlagasaga. Forsvarsmenn Seðlabankans notfærðu sér lögreglu, fjölmiðla og dómskerfi til að koma málatilbúnaði sínum áfram gagnvart einstaklingum og fyrirtækjum, sem síðar hefur komið í ljós að byggðist á afar veikum grunni. Mögnuð bók um einstakt tímabil í sögu þjóðarinnar. Í senn spennandi og ógnvekjandi lesning. 

‹ See more Bækur.