Judy Moody verður fræg

Judy Moody verður fræg

Flokkur: Megan McDonald
1.999 kr.

Bækurnar um hina ærslafullu og skemmtilegu Judy Moody hafa notið mikilla vinsælla víða um heim undanfarin ár og selst í milljónum eintaka. Bækurnar um Judy Moody eru ætlaðar yngstu lesendunum, en helstu aðdáendur bókanna eru börn á aldrinum 6-10 ára.

7-10 ára

Titill Judy Moody verður fræg
Flokkur Megan McDonald
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 23, 2011