Staðreyndabók Sveppa

Staðreyndabók Sveppa

Flokkur: Sveppi
3.799 kr.

Staðreyndabók Sveppa er troðfull af sturluðum staðreyndum og alls konar fróðleik sem fjörugir krakkar á öllum aldri hafa gaman af. Viltu vita meira um mannslíkamann, geiminn, Kína, spretthörðustu dýrin, Svamp Sveinsson eða Minecraft? Svörin finnur þú í þessari bók. Þetta er fjórða bók Sveppa sem m.a. hefur unnið til bókmenntaverðlauna barnanna. Frjótt ímyndarafl hans nýtur sín hér til fulls og geta börn sem fullorðnir skemmt sér við lesturinn.

Titill Staðreyndabók Sveppa
Flokkur Sveppi
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 10, 2015