Uppeldi er ævintýri

Uppeldi er ævintýri

4.999 kr.
Margrét Pála, forsvarsmaður Hjallastefnunnar, er ein áhugaverðasta uppeldis- og skólamálamanneskja landsins. Hún er fyrir löngu þjóðþekkt fyrir störf sín með börnum sem kennari, fyrirlesari og álitsgjafi, enda hefur hún um 30 ára reynslu að baki. Undanfarið ár hefur Margrét Pála verið fastur gestur í Morgunútvarpi Rásar 2 með pistla um uppeldi barna og umgengni við þau. Í þessari jákvæðu og um leið fróðlegu bók veitir Margrét Pála góð ráð til að ná árangri og meiri gleði í samskiptum við börn, jafnt innan fjölskyldna sem annars staðar. 240 bls. ISBN 978-9935-426-18-5. Bókafélagið.
Book Title Uppeldi er ævintýri
Author Margrét Pála Ólafsdóttir
Type Bækur
Date Published Oct 30, 2011
Margrét Pála, forsvarsmaður Hjallastefnunnar, er ein áhugaverðasta uppeldis- og skólamálamanneskja landsins. Hún er fyrir löngu þjóðþekkt fyrir störf sín með börnum sem kennari, fyrirlesari og álitsgjafi, enda hefur hún um 30 ára reynslu að baki. Undanfarið ár hefur Margrét Pála verið fastur gestur í Morgunútvarpi Rásar 2 með pistla um uppeldi barna og umgengni við þau. Í þessari jákvæðu og um leið fróðlegu bók veitir Margrét Pála góð ráð til að ná árangri og meiri gleði í samskiptum við börn, jafnt innan fjölskyldna sem annars staðar. 240 bls. ISBN 978-9935-426-18-5. Bókafélagið.