Kata klístraða

Kata klístraða

Flokkur: Bókafélagið
2.499 kr.
Kata var að borða brauð með marmelaði. Þegar Kata var búin að borða var hún klístruð á puttunum. Hvað átti Kata til bragðs að taka? Á hverju gat hún þurrkað hendurnar? Á eldhúsdúknum? Á kjólnum sínum? Ef þú lest þessa bók þá kemstu að því!
Titill Kata klístraða
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 13, 2023