Selurinn Snorri

Selurinn Snorri

1.999 kr.

Þetta er 6. útgáfa og segir það okkur hversu vinsæl bók þessi er. Söguhetjan er kópur sem engu hefur kynnst öðru en hlýju móðurástar. Hann er þó orðinn það stór að hann er farinn að skynja að fleiri eru í heimi hér en þau tvö ein. Í ungum huga hans rúmast sakleysið eitt - allir hljóta að vera eins og mamma eða þá Skeggi frændi. En hann lærir að ekki eru allir viðhlæjendur vinir.

4-7 ára

Titill Selurinn Snorri
Flokkur Bókaútgáfan Björk
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur May 23, 2019