Samkomulagið

Samkomulagið

Flokkur: Bókafélagið
3.699 kr.

Samkomulagið er hörkuspennandi sakamálasaga um hvernig samband ungrar konu við eldri mann, sykurpabba, verður eitrað og banvænt. Þetta er saga um kynlíf, þráhyggju og morð. Þetta er áhugaverð saga um valdaójafnvægið sem skapast í samskiptum efnaðra karlmanna við ungar konur sem leita eftir fjárstuðningi og lenda í klóm þeirra. Hér segir frá listanemanum Natalie og lögmanninum Gabe og hvernig samkomulagið sem í fyrstu ríkti á milli þeirra breytist í vef blekkinga, þráhyggju og .... morð.

Titill Samkomulagið
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Aug 11, 2022