Uppgjör bankamanns

Uppgjör bankamanns

5.950 kr.

Lárus Welding náði á skömmum tíma miklum frama í íslensku fjármálalífi. Þrítugur var hann orðinn forstjóri Glitnis banka, alþjóðlegs banka með starfsemi víða um heim. Sautján mánuðum síðar, í október 2008, féll bankinn með látum. Hann vissi ekki þá að framundan væri rúmlega áratugs löng barátta í íslenska réttarkerfinu þar sem ákæruvaldið gekk mjög hart fram á meðan Lárus gaf allt sitt í vörnina.

Frásögn Lárusar er hispurslaus og hreinskilin um ris, fall og upprisu hæleikaríks bankamanns. Hún gefur einnig mikilsverða sýn á hlið þeirra sem störfuðu í fjármálakernu. Hann hlífir ekki sjálfum sér í þessari mögnuðu og lipurlega skrifuðu bók. Lárus varpar ljósi á efnahagshrunið og tengsl þess við hina alþjóðlegu fjármálakreppu. Hann bendir jafnframt á ýmislegt sem aflaga fór innan íslenska réttarkersins í tengslum við eftirleik hrunsins en Íslendingar, einir þjóða, fóru markvisst á eftir starfsmönnum bankanna. Uppgjör bankamanns er sérlega áhugaverð og þörf bók um mikla umbrotatíma í íslensku þjóðlífi.

Titill Uppgjör bankamanns
Flokkur Almenna bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Dec 05, 2022