Verstu foreldrar í heimi

Verstu foreldrar í heimi

Flokkur: Bókafélagið
3.499 kr.

Enn og aftur kemur David Walliams með snilldarbók. Þú þekkir verstu börn í heimi og þú þekkir líka verstu kennara í heimi. Þú átt eftir að hlæja tryllingslega að Verstu foreldrum í heimi. 

Titill Verstu foreldrar í heimi
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Sep 20, 2021