Eldað af lífi og sál

Eldað af lífi og sálRósa Guðbjartsdóttir er landsmönnum að góðu kunn sem fréttamaður, bæjarfulltrúi og matgæðingur. Hér er komin fyrsta matreiðslubók Rósu en í henni er fjöldi ljúffengra rétta við allra hæfi. Bókin er prýdd fjölda fallegra ljósmynda eftir Magnús Hjörleifsson.]]>

Tags