Orð eru álög – leiðarvísir að lífsgleði

Sigríður Klingenberg fjallar í bókinni á sinn einstaka hátt um mátt orðsins og mikilvægi jákvæðs hugarfars.  Hún lýsir því hvernig orð okkar, hugsanir og viðbrögð við fjölmörgum aðstæðum sem upp koma í lífinu geta skipt sköpum. Lesendum eru kenndar aðferðir við að breyta lífi sínu og fjölga gleði- og hamingjustundunum.]]>

Tags