Spilabókin

Spilabókin er endurútgáfa Spilabókar AB sem út kom árið 1989 og hefur lengi verið ófáanleg. Spilabókin er eins konar kennslubók í spilamennsku. Í henni er lýst 68 spilum, auk fjölmargra afbrigða. Má þar nefna, rommí, brids, kana, póker, félagsvist og rússa. Bókin spannar sem sagt allt spilalitrófið frá einföldustu barnaspilum til flóknustu spila. Þetta er bók sem tengir saman unga og aldna í spilamennskunni.]]>

Tags