Ástin og stjörnumerkin

Í þessari fróðlegu en um leið skemmtilegu bók miðlar Ellý Ármanns af þekkingu sinni á samskiptum kynjanna út frá fornum fræðum stjörnumerkjanna. Hér fá lesendur einnig innsýn í reynsluheim íslenskra kvenna sem tala opinskátt um kynlíf sitt og sambönd við karla í hinum ýmsu stjörnumerkjum.]]>

Tags