Gurru grís bækur á íslensku

Gurru grís bækur á íslensku

Bókafélagið hefur gert samkomulag við eOne umboðsaðila Peppa Pig um útgáfu bóka undir íslenska heitinu Gurra grís. Fyrstu bækurnar komu út í desember síðast liðnum. Um er að ræða bækurnar Ég elska þig Mamma grís og Gurra grís og gullstígvélin. Nú er unnið að útgáfu fleiri bóka um Gurru grís, meðal annars bókina Gurra grís og einhyrningarnir.
Tags