Gurru grís bækur á íslensku

Gurru grís bækur á íslensku

Bókafélagið hefur gert samkomulag við eOne umboðsaðila Peppa Pig um útgáfu bóka undir íslenska heitinu Gurra grís. Fyrstu bækurnar koma í verslanir um miðjan nóvember. Um er að ræða bækurnar Ég elska þig Mamma grís og Gurra grís og gullstígvélin.
Tags