Fréttir
Þess vegna sofum við
Hin mjög svo lofaða og umtalaða bók (Why We Sleep) er nú komin út hjá Bókafélaginu. Fáar bækur hafa haft jafn mikil áhrif á umræðu um lýðheilsu og þessi bók Matthew...
Lesa meiraBF-útgáfa eignast Bókaútgáfuna Björk
í janúar 2019 tók BF-útgáfa yfir rekstur Bókaútgáfunnar Bjarkar. Bækur Bjarkar hafa fylgt Íslendingum síðustu 75 ár og má þar helst nefna Skemmtilegu smábarnabækurnar, Palli var einn í heiminum og...
Lesa meiraGurru grís bækur á íslensku
Bókafélagið hefur gert samkomulag við eOne umboðsaðila Peppa Pig um útgáfu bóka undir íslenska heitinu Gurra grís. Fyrstu bækurnar komu út í desember síðast liðnum. Um er að ræða bækurnar...
Lesa meiraVerstu kennarar í heimi koma út 15. ágúst
Þann 15. ágúst kemur út bókin Verstu kennarar í heimi, eftir hinn frábæra rithöfund og skemmtikraft David Walliams. Bækurnar um Verstu börn í heimi, sem eru í sömu seríu hafa notið fádæma vinsælda...
Lesa meiraHundmann
Bókafélagið hefur gert samkomulag við Scholastic útgáfuna um útgáfu bókaflokksins Hundmann – eða Dog Man eins og bækurnar heita á ensku. Það er snillingurinn Dav Pilkey sem semur bækurnar og...
Lesa meira