Verstu kennarar í heimi koma út 15. ágúst
Þann 15. ágúst kemur út bókin Verstu kennarar í heimi, eftir hinn frábæra rithöfund og skemmtikraft David Walliams. Bækurnar um Verstu börn í heimi, sem eru í sömu seríu hafa notið fádæma vinsælda og víst er að þessi mun ekkert gefa hinum fyrri eftir (kápan verður birt þegar hún er tilbúin). Í arpíl næstkomand mun hins vegar koma út ný bók, Milljarðastrákurinn (e. The Millionarie Boy) og svo enn ein bók eftir David Walliams fyrir jólin.