5 mínútna ævintýri

5 mínútna ævintýri

Flokkur: Unga ástin mín
2.499 kr.

Einu sinni var ... þannig hefjast mörg þeirra sígildu ævintýra sem við þekkjum og elskum. Í þessari vönduðu bók er að finna 32 ævintýri sem eru endursögð sem
5 mínútna sögur og hugsaðar sem gæðastund fyrir svefninn. Bókin er í vandaðri þýðingu Guðna Kolbeinssonar. 

Aldur 6-10 ára

Titill 5 mínútna ævintýri
Flokkur Unga ástin mín
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Oct 16, 2020