Á Veraldarvegum
Á Veraldarvegum
5.499 kr.
Heillandi endurminningar Sverris Sigurðssonar arkitekts um ævintýralegan lífsferli hans. Sverrir, segir frá ætt og uppruna en hann var fyrsti Íslendingurinn til að ljúka arkitektanámi í Finnlandi. Um áratugaskeið starfaði hann í Miðausturlöndum og Afríku sem arkitekt og síðar sem starfsmaður Alþjóðabankans. Sérlega áhugaverðar og vel skrifaðar endurminningar sem verma hjartarætur lesandans.
Titill | Á Veraldarvegum |
Flokkur | Bókafélagið |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Nov 02, 2021 |