Bankahrunið 2008 Útdráttur úr skýrslu
Bankahrunið 2008 Útdráttur úr skýrslu
2.399 kr.
Útdráttur úr skýrslu, sem prófessor Hannes H. Gissurarson samdi á vegum Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands fyrir fjármála- og efnahagsmálaráðuneytið um bankahrunið 2008, aðallega erlenda áhrifaþætti. Beiting breskra hryðjuverkalaga gegn Íslendingum var ekki aðeins ruddaleg, heldur líka óþörf miðað við yfirlýstan tilgang laganna. Gordon Brown og Alistair Darling vildu sýna Skotum, hversu varasamt sjálfstæði væri. Norrænar grannþjóðir sættu lagi og hirtu eignir íslensku bankanna fyrir smánarverð. Íslenska ríkið var ekki ábyrgt fyrir innstæðum í hinum föllnu bönkum.
Titill | Bankahrunið 2008 Útdráttur úr skýrslu |
Flokkur | Almenna bókafélagið |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Mar 22, 2022 |