Baukað og brallað í Skollavík

Baukað og brallað í Skollavík

Flokkur: Bókafélagið
4.600 kr.

Í Skollavík situr enginn aðgerðarlaus, þar er nóg að gera þótt engir vegir liggi þangað og símasamband náist aðeins á einum hól. Nú hefst allskonar bauk og brall - stíflugerð í ánni, sandkastalasmíð og vegalagning í fjörunni. Refurinn Rebekka birtist og amma fer heim með öngulinn í rassinum.

Guðlaug Jónsdóttir býður hér lesendum í heillandi ferðalag til eyðibyggða Hornstranda.

 

Titill Baukað og brallað í Skollavík
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Sep 19, 2024