Komdu að synda með Blæju, verðu deginum með Báru, spilaðu gátuleik með Perlu og miklu meira! Sex frábærar sögur til að lesa fyrir börnin. Allir elska Blæju.
Vörunni hefur verið bætt í körfuna þína