Boðið vestur - veisluföng úr náttúru vestfjarða

Boðið vestur - veisluföng úr náttúru vestfjarða

Flokkur: Bókafélagið
4.499 kr.

Boðið vestur er í grunninn matreiðslubók en jafnframt svo miklu meira. Bókinni, sem er að hluta endurgerð á eldri útgáfu, er skipt upp í kafla eftir árstíðunum og hverri árstíð fylgja fjölbreyttar uppskriftir að ýmiss konar réttum að vestan, settar saman úr því náttúrulega hráefni sem í boði er og hefð er fyrir. Ríkuleg náttúra, menning og saga Vestfjarða skipa stóran sess í þessu verki sem er prýtt glæsilegum ljósmyndum Ágústs Atlasonar.

 

Titill Boðið vestur - veisluföng úr náttúru vestfjarða
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur May 13, 2024