Conservative Liberalism, North and South: Grundtvig, Einaudi and their Relevance Today

Conservative Liberalism, North and South: Grundtvig, Einaudi and their Relevance Today

4.499 kr.

Í fyrsta kafla er stuttlega rakin saga frjálshyggjunnar allt frá Snorra Sturlusyni og heilögum Tómasi af Akvínas og greining hennar eftir frönsku byltinguna í íhaldssama frjálshyggju Burkes, Tocquevilles og Hayek og félagslega frjálshyggju. Í öðrum kafla segir frá danska skáldinu og frjálshyggjumanninum Nikolaj F. S. Grundtvig, sem aðhylltist þjóðlega frjálshyggju og var talsmaður þjóðríkisins. Í þriðja kafla segir frá ítalska hagfræðingnum Luigi Einaudi, sem var alþjóðahyggjumaður og aðhylltist samband Evrópuríkja. Í síðasta kafla eru bornar saman skoðanir þeirra tveggja á samstarfi Evrópuríkja og komist að þeirri niðurstöðu, að margt megi læra af norrænu samstarfi.

Titill Conservative Liberalism, North and South: Grundtvig, Einaudi and their Relevance Today
Flokkur Almenna bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 23, 2024