Eldað af lífi og sál

Eldað af lífi og sál

1.499 kr.

Rósa Guðbjartsdóttir er landsmönnum að góðu kunn sem fréttamaður, bæjarstjóri og matgæðingur. Hér er komin fyrsta matreiðslubók Rósu en í henni er fjöldi ljúffengra rétta við allra hæfi. Bókin er prýdd fjölda fallegra ljósmynda eftir Magnús Hjörleifsson.

Titill Eldað af lífi og sál
Flokkur Rósa Guðbjartsdóttir
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur May 29, 2019