Þessi fallega myndskreytta bók er óður til hinna nánu samskipta móður og barns. Sérlega ljúf bók sem hentar vel til lesturs fyrir eins til fjögurra ára börn.
Aldur 1-4 ára
Vörunni hefur verið bætt í körfuna þína