Grimmi tannlæknirinn

Grimmi tannlæknirinn

Flokkur: David Walliams
2.549 kr.

Leikarinn og sjónvarpsstjarnan David Walliams er nú einn vinsælasti barnabókahöfundur heims. Grimmi tannlæknirinn er gnístandi fyndin hryllingssaga sem kosin var barnabók ársins í Bretlandi 2013. Bók sem fær börnin til að lesa meira og meira! Hér í frábærri þýðingu Guðna Kolbeinssonar.

8-13 ára

Titill Grimmi tannlæknirinn
Flokkur David Walliams
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Sep 29, 2015