Gurra grís og gullstígvélin

Gurra grís og gullstígvélin

Flokkur: Bókafélagið
2.399 kr.
Það er dagur Stóru pollahopps-keppninnar, en þegar alvöru plastgull-stígvélunum hennar Gurru er stolið virðist hún líka vera að missa af tækifærinu til að taka þátt. Svo hún þarf að finna þau – alveg svakalega fljótt.
Titill Gurra grís og gullstígvélin
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Dec 09, 2019