Hamingjan eflir heilsuna
Hamingjan eflir heilsuna
3.399 kr.
Jákvæð sálfræði hefur nú rutt sér mjög til rúms og njóta viðfangsefni hennar samanber núvitund (e. mindfulness) vaxandi fylgis þeirra sem huga heildrænt að heilsu sinni og vellíðan. Hér fjallar Borghildur Sverrisdóttir sálfræðingur um ýmsa þætti jákvæðrar sálfræði og hvaða jákvæðu áhrif leiðir hennar geta haft á líf okkar, svo sem andlega og líkamlega heilsu.
Titill | Hamingjan eflir heilsuna |
Flokkur | Borghildur Sverrisdóttir |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Oct 27, 2014 |