Heima – Lita, klippa & líma

Heima – Lita, klippa & líma

Flokkur: Unga ástin mín
1.599 kr.

Skemmtileg verkefnabók sem eykur færni barna í nokkrum mismunandi þáttum, til dæmis fínhreyfingum,  samhæfingu handa og augna auk þess að bæta einbeitingu.

Titill Heima – Lita, klippa & líma
Flokkur Unga ástin mín
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Feb 28, 2024