HUNDMANN – Taumlaus

HUNDMANN – Taumlaus

Flokkur: Bókafélagið
3.399 kr.

Bækurnar um Hundmann hafa slegið í gegn um allan heim og hafa selst í tugum milljóna eintaka. Raunar er leit að vinsælli barnabókum um þessar mundir. Dav Pilkey, sem einnig samdi bækurnar um Kaptein Ofurbrók, fer hér á kostum.Húrrandi glens og spaug með ýmsum fíflagangi í bland. Oft ansi gott og ristir dýpra en við fyrstu sýn. Hér í frábærri þýðingu Bjarka Karlssonar.

7-12 ára

Titill HUNDMANN – Taumlaus
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Sep 25, 2020