Hvolpasveitin - Hvolpar bjarga fótboltaleik

Hvolpasveitin - Hvolpar bjarga fótboltaleik

Flokkur: Unga ástin mín
3.200 kr.

Blíða borgarstjóri skorar á Þokubotn í fótboltaleik en sigurviss borgarstjóri og kattaklíka hans luma á ýmsum klækjabrögðum!

Getur Hvolpasveitin unnið nógu vel saman til að tryggja sigur gegn borgarstjóranum og lævísu kettlingunum?

Titill Hvolpasveitin - Hvolpar bjarga fótboltaleik
Flokkur Unga ástin mín
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Sep 19, 2024