Hvolpasveitin - Þjótum til bjargar!

Hvolpasveitin - Þjótum til bjargar!

Flokkur: Unga ástin mín
3.200 kr.

Þegar hertoginn af Hvolpabæ mætir óvænt í afmælisveislu prinsessu Voffaborgar hverfur skyndilega Voffaborgargimsteinninn!

Þetta virðist vera verkefni fyrir Hvolpasveit!

Geta Róbert og hvolparnir stöðvað þjófinn áður en hann hífir allt konungsdæmið upp til skýja?

Titill Hvolpasveitin - Þjótum til bjargar!
Flokkur Unga ástin mín
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Sep 19, 2024