Með lognið í fangið

Með lognið í fangið

1.999 kr.
Hæstiréttur brást þjóðinni við meðferð dómsmála í kjölfar efnahagsáfallanna 2008. Fólk krafðist refsinga. Dómarar létu undan. Þeir gáfu lagareglum nýtt efnisinnihald. Þeir komust að „æskilegum“ niðurstöðum. Réttindi sakborninga voru hundsuð. Jón Steinar Gunnlaugsson fer yfir dóma og lýsir því hvernig gagnrýni á þessa þýðingarmiklu stofnun er mætt með þögn. Með lognið í fangið er mögnuð bók sem vekur grundvallarspurningar um íslenskt réttarfar.
Titill Með lognið í fangið
Flokkur Jón Steinar Gunnlaugsson
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Nov 10, 2017