Stafavísur – lestrarnám í ljóði og söng
Stafavísur – lestrarnám í ljóði og söng
2.999 kr.
Þessi bók er ætluð leikskólabörnum og yngstu nemendum í grunnskóla. Bókin er gerð í því augnamiði að örva lestraráhuga barna og létta þeim fyrstu skrefin á brautinni til bóknáms. Hér er ný vísa um hvern staf og vísunum fylgja myndir og nótur ásamt gítarhljómum. Alls komu þrjátíu og fjórir hagyrðingar að vísnagerðinni og eru þær ortar undir fjölmörgum bragarháttum. Sérstaklega er horft til þess að allt sé lipurlega gert, barnvænt og í samræmi við hefðbundnar íslenskar bragreglur.
4-8 ára
Titill | Stafavísur – lestrarnám í ljóði og söng |
Flokkur | Bókafélagið |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Apr 07, 2021 |