Strand Jamestowns
Strand Jamestowns
5.299 kr.
Stand seglskipsins Jamestowns við Hafnir á Reykjanesi árið 1881 og eftirmálar þess er stórmerkileg saga sem allt of fáir þekkja. Varla er hægt að ímynda sér hvílíkur hvalreki strand þessa 4.000 tonna risastóra skips var fyrir Reyknesinga en það var fulllestað af unnum eðalvið, furu, sem átti að fara undir járnbrautarteina á Englandi. Halldór Svavarsson, höfundur bókarinnar, vinnur hér þrekvirki.
Titill | Strand Jamestowns |
Flokkur | Almenna bókafélagið |
Gerð vöru | Bækur |
Útgáfudagur | Nov 11, 2021 |