Svarta kisa – Í Svartaskóla

Svarta kisa – Í Svartaskóla

Flokkur: Bókafélagið
999 kr.

Svarta Kisa og Hvutti eru gjörsamlega stjórnlaus!

Þau slást og öskra og fleygja húsgögnum! Húsið liggur undir skemmdum.

Eigendur þeirra hafa fengið meira en nóg af þessum látum!

Það er kominn tími til að senda þau í . . . HLÝÐNISKÓLA! 

Svartur húmor eftir Nick Bruel. Svarti sauðurinn Bjarki Karlsson bætir svo gráu ofan á svart með óþveginni þýðingu á íslensku. 

Allir kattarvinir elska Svörtu kisu.

7-10 ára

Titill Svarta kisa – Í Svartaskóla
Flokkur Bókafélagið
Gerð vöru Bækur
Útgáfudagur Oct 29, 2020